Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 16:31 Kylian Mbappe með Luis Enrique eftir leik hjá Paris Saint-Germain liðinu. Getty/ Franco Arland Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira