Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:30 Ali Krieger sem hér sést fyrir miðju vann bandaríska meistaratitilinn í sínum síðasta leik. Vísir/Getty Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira
Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira