Vaktin: Kvikugangurinn virðist teygja sig undir Grindavík Magnús Jochum Pálsson, Margrét Björk Jónsdóttir, Kolbeinn Tumi Daðason, Margrét Helga Erlingsdóttir, Bjarki Sigurðsson, Sunna Sæmundsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 10. nóvember 2023 17:32 Björgunarsveitarmenn í Grindavík gengu milli húsa og úr skugga um að íbúar hefðu yfirgefið hús sín. Rýming gekk vel. Vísir/Vilhelm Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira