Út af veginum í fljúgandi hálku og tók ljósastaur með Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 09:59 Ljósastaurinn lýsir nú frá jörðu. Vísir/Vilhelm Betur fór en á horfðist þegar flutningabíll með tengivagn fór út af Reykjanesbrautinni sunnan við Kúagerði á níunda tímanum í morgun. Enginn slasaðist. Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost. Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost.
Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira