Slökktu öll ljós á vellinum eftir að erkifjendurnir tryggðu sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 11:30 Það náðust ekki góðar myndir af fagnaðarlátum Edison Flores og félaga í Universitario liðinu enda algjört myrkur á leikvanginum. Getty/Raul Sifuentes Það er draumur margra félaga að tryggja sér meistaratitil á heimavelli erkifjendanna. Dæmi í Perú sýnir þó að ef slíkt gerist þá er von á öllu. Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Perú Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Perú Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira