Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja.
Flugvöllurinn í Hamborg er enn lokaður vegna gíslatöku manns sem keyrði vopnaður byssu inn á völlinn. Málið tengist forræðisdeilu.
Þá fáum við að heyra allt um danskt fyrirtæki sem er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður og heyrum í formanni Bændasamtakanna sem vanda stjórnvöldum ekki kveðjurnar.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.