Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 14:01 Aitana Bonmati Ballon d'Or bikarinn sem hún fékk í gær. AP/Michel Euler Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Það er enginn vafi í augum flestra að þarna erum við með bestu knattspyrnukonu heims í dag. Bonmatí átti magnað tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu og vann bæði Meistaradeildina sem og heimsmeistaratitilinn. Bonmatí er 25 ára gömul og kom upp í gegnum unglingastarf Barcelona en hún hefur verið hjá félaginu síðan hún var fjórtán ára gömul. Bonmatí er nú orðin ein stærsta fyrirmynd ungra knattspyrnukvenna en hún á sér líka sína uppáhaldsleikmenn. Danska ríkisútvarpið rifjaði það upp eftir að Bonmatí féll Gullhnöttinn í gær þegar hún sýndi mikla þolinmæði síðasta sumar eftir leik í Danmörku. Bonmatí beið þá í tuttugu mínútur eftir vináttulandsleik Spánar og Danmerku svo hún gæti fengið treyjuna hjá dönsku stórstjörnunni Pernille Harder. Harder hefur átt magnaðan feril og er nú leikmaður Bayern München en lék áður með Chelsea og Wolfsburg. Harder hefur orðið landsmeistari á átta síðustu tímabilum sínum sem atvinnumaður, fyrst með Linköping, þá fjórum sinnum með Wolfsburg og loks þrisvar sinnum með Chelsea. Hún hefur aftur á móti tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það er enginn vafi í augum flestra að þarna erum við með bestu knattspyrnukonu heims í dag. Bonmatí átti magnað tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu og vann bæði Meistaradeildina sem og heimsmeistaratitilinn. Bonmatí er 25 ára gömul og kom upp í gegnum unglingastarf Barcelona en hún hefur verið hjá félaginu síðan hún var fjórtán ára gömul. Bonmatí er nú orðin ein stærsta fyrirmynd ungra knattspyrnukvenna en hún á sér líka sína uppáhaldsleikmenn. Danska ríkisútvarpið rifjaði það upp eftir að Bonmatí féll Gullhnöttinn í gær þegar hún sýndi mikla þolinmæði síðasta sumar eftir leik í Danmörku. Bonmatí beið þá í tuttugu mínútur eftir vináttulandsleik Spánar og Danmerku svo hún gæti fengið treyjuna hjá dönsku stórstjörnunni Pernille Harder. Harder hefur átt magnaðan feril og er nú leikmaður Bayern München en lék áður með Chelsea og Wolfsburg. Harder hefur orðið landsmeistari á átta síðustu tímabilum sínum sem atvinnumaður, fyrst með Linköping, þá fjórum sinnum með Wolfsburg og loks þrisvar sinnum með Chelsea. Hún hefur aftur á móti tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira