Ástralar hætta við HM framboð og við fáum líklegast annað jóla-HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 08:15 Katarbúar héldu HM 2022 og heimsmeistaramótið er aftur á leiðinni á Arabíuskagann. Getty/Marc Atkins/ Ekkert virðist ætla að koma í veg fyrir það að heimsmeistaramót karla í fótbolta fari fram í Sádí Arabíu árið 2034 og þá líklegast á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 HM 2022 í Katar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
HM 2022 í Katar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira