Ástralar hætta við HM framboð og við fáum líklegast annað jóla-HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 08:15 Katarbúar héldu HM 2022 og heimsmeistaramótið er aftur á leiðinni á Arabíuskagann. Getty/Marc Atkins/ Ekkert virðist ætla að koma í veg fyrir það að heimsmeistaramót karla í fótbolta fari fram í Sádí Arabíu árið 2034 og þá líklegast á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 HM 2022 í Katar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira
Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
HM 2022 í Katar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira