Tímasetning Ballon d'Or hátíðarinnar kemur Asllani ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 09:30 Kosovare Asllani eftir tap Svía í undanúrslitum HM á móti verðandi heimsmeisturum Spánar. Getty/Alex Grimm Ef það er eitthvað sem segir manni að virðing fyrir kvennafótboltanum sé enn ekki kominn á þann stall sem hún að að vera í alþjóða fótboltasamfélaginu þá er það Ballon d'Or hátíðin sem var haldin í gær. Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01