Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 09:31 Albert Guðmundsson var hetja Genoa um helgina og stækkaði enn nafnið sitt á innkaupalista stærri félaga deildarinnar. Getty/Simone Arveda/ Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Albert skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu þegar Genoa vann sigur á Salernitana á heimavelli sínum. Albert var þá enn á ný að nýta sér svæðið á milli varnar og miðju mótherjanna. Hann lék upp að teignum og afgreiddi boltann laglega niður í bláhornið. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Þetta var fjórða mark Alberts á þessu tímabili sem er bæting á meti sem hann hafði slegið með sínu þriðja marki fyrr í vetur en um leið var þetta hans fimmta mark á ferlinum í Seríu A. Með því jafnaði hann markamet Emils Hallfreðssonar sem skoraði fimm mörk í Seríu A frá 2009 til 2019. Albert og Emil eru nú þeir Íslendingar sem hafa skorað flest mörk í Seríu A. Albert Guðmundsson á nú aftur markametið því langafi hans Albert Guðmundsson var fyrsti Íslendingurinn til að skora í ítölsku deildinni og var markahæstur þar til að Emil tók metið af honum árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2 Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Albert skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu þegar Genoa vann sigur á Salernitana á heimavelli sínum. Albert var þá enn á ný að nýta sér svæðið á milli varnar og miðju mótherjanna. Hann lék upp að teignum og afgreiddi boltann laglega niður í bláhornið. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Þetta var fjórða mark Alberts á þessu tímabili sem er bæting á meti sem hann hafði slegið með sínu þriðja marki fyrr í vetur en um leið var þetta hans fimmta mark á ferlinum í Seríu A. Með því jafnaði hann markamet Emils Hallfreðssonar sem skoraði fimm mörk í Seríu A frá 2009 til 2019. Albert og Emil eru nú þeir Íslendingar sem hafa skorað flest mörk í Seríu A. Albert Guðmundsson á nú aftur markametið því langafi hans Albert Guðmundsson var fyrsti Íslendingurinn til að skora í ítölsku deildinni og var markahæstur þar til að Emil tók metið af honum árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2
Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2
Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira