Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 14:30 Heiðar Helguson og Ingi Rafn Ingibergsson verða aðstoðarþjálfarar á Selfossi. Selfoss Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Selfyssingar féllu úr Lengjudeildinni á nýafstöðnu tímabili og í kjölfarið lét Dean Martin af störfum sem þjálfari liðsins. Bjarni Jóhannsson var svo kynntur til leiks sem nýr þjálfari liðsins á dögunum og nú hafa Selfyssingar ráðið Heiðar Helguson, ásamt Inga Rafni Ingibergssyni, sem aðstoðarmann Bjarna. https://www.instagram.com/p/Cy-ukHIAV9H/?utm_source=ig_web_copy_link&fbclid=IwAR1zu61To-6BByNY6WPSQp7y9PsvfQX0v6BGlRHhBNFV3EijXxgy9JbxDHU Heiðar Helguson er flestum íslenskum knattspyrnuáhugamönnum kunnugur, en hann lék sem atvinnumaður í um 15 ár á sínum ferli. Hann lék lengst af með Watford, en lék einnig með liðum á borð við Fulham, QPR, Bolton, Cardiff og Lilleström. Hann á að baki 96 leiki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 28 mörk. Þá skoraði Heiðar einnig tólf mörk í 55 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á sínum ferli. Þjálfaraferill Heiðars er þó ekki langur, en hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja tímabilin 2021 og 2022. Hann fær nú það verðuga verkefni að aðstoða Bjarna Jóhannsson að koma Selfyssingum upp í Lengjudeildina, og jafnvel Bestu-deildina, á ný. Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Selfyssingar féllu úr Lengjudeildinni á nýafstöðnu tímabili og í kjölfarið lét Dean Martin af störfum sem þjálfari liðsins. Bjarni Jóhannsson var svo kynntur til leiks sem nýr þjálfari liðsins á dögunum og nú hafa Selfyssingar ráðið Heiðar Helguson, ásamt Inga Rafni Ingibergssyni, sem aðstoðarmann Bjarna. https://www.instagram.com/p/Cy-ukHIAV9H/?utm_source=ig_web_copy_link&fbclid=IwAR1zu61To-6BByNY6WPSQp7y9PsvfQX0v6BGlRHhBNFV3EijXxgy9JbxDHU Heiðar Helguson er flestum íslenskum knattspyrnuáhugamönnum kunnugur, en hann lék sem atvinnumaður í um 15 ár á sínum ferli. Hann lék lengst af með Watford, en lék einnig með liðum á borð við Fulham, QPR, Bolton, Cardiff og Lilleström. Hann á að baki 96 leiki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 28 mörk. Þá skoraði Heiðar einnig tólf mörk í 55 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á sínum ferli. Þjálfaraferill Heiðars er þó ekki langur, en hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja tímabilin 2021 og 2022. Hann fær nú það verðuga verkefni að aðstoða Bjarna Jóhannsson að koma Selfyssingum upp í Lengjudeildina, og jafnvel Bestu-deildina, á ný.
Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira