„Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 11:31 Ange Postecoglou reynir að halda sjálfum sér og leikmönnum á jörðinni en leyfir stuðningsmönnum að láta sér dreyma. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn. Tottenham vann góðan 1-2 sigur gegn Crystal Palace í gærkvöldi og liðið er því með 26 stig af 30 mögulegum eftir fyrstu tíu leiki tímabilsins. Öll önnur lið deildarinnar eiga eftir að spila í tíundu umferð, en nú þegar er ljóst að Tottenham verður á toppnum að henni lokinni með að minnsta kosti tveggja stiga forskot. Liðið er nú með fimm stiga forskot á toppnum, sem er mesta forskot sem Tottenham hefur verið með síðan félagið var með átta stiga forskot á lokadegi tímabilsins 1960-1961 þegar Tottenham varð seinast enskur meistari. Stuðningsmenn Tottenham eru því eðlilega spenntir fyrir því sem koma skal og Postecoglou ætlar sér ekki að reyna að draga úr væntingum þeirra. „Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma,“ sagði Ástralinn eftir sigur Tottenham í gær. „Það er það sem það að vera stuðningsmaður snýst um.“ Hann ætlar sér þó ekki að fara fram úr sér og vill að leikmenn liðsins haldi sér á jörðinni. „Það mikilvægasta er að við erum að veita stuðningsmönnum okkar gleði og von. Knattspyrnufélög eru til þess gerð. Draumar endast alveg þar til einhver vekur þig, þannig að við sjáum bara til,“ sagði þjálfarinn að lokum er hann var spurður út í markmið Tottenham á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Tottenham vann góðan 1-2 sigur gegn Crystal Palace í gærkvöldi og liðið er því með 26 stig af 30 mögulegum eftir fyrstu tíu leiki tímabilsins. Öll önnur lið deildarinnar eiga eftir að spila í tíundu umferð, en nú þegar er ljóst að Tottenham verður á toppnum að henni lokinni með að minnsta kosti tveggja stiga forskot. Liðið er nú með fimm stiga forskot á toppnum, sem er mesta forskot sem Tottenham hefur verið með síðan félagið var með átta stiga forskot á lokadegi tímabilsins 1960-1961 þegar Tottenham varð seinast enskur meistari. Stuðningsmenn Tottenham eru því eðlilega spenntir fyrir því sem koma skal og Postecoglou ætlar sér ekki að reyna að draga úr væntingum þeirra. „Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma,“ sagði Ástralinn eftir sigur Tottenham í gær. „Það er það sem það að vera stuðningsmaður snýst um.“ Hann ætlar sér þó ekki að fara fram úr sér og vill að leikmenn liðsins haldi sér á jörðinni. „Það mikilvægasta er að við erum að veita stuðningsmönnum okkar gleði og von. Knattspyrnufélög eru til þess gerð. Draumar endast alveg þar til einhver vekur þig, þannig að við sjáum bara til,“ sagði þjálfarinn að lokum er hann var spurður út í markmið Tottenham á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira