Lögreglumaður handtekinn fyrir að deila myndbandi af nauðgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2023 15:16 Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að deila myndbandi af nauðgun. Getty/Mike Kemp Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að hafa deilt myndbandi úr öryggismyndavél, sem talið er hafa verið af nauðgun. Konan sem talið er að hafi verið nauðgað á myndbandinu lést síðar sama kvöld. Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“ Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira