Tonali dæmdur í tíu mánaða bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 11:04 Sandro Tonali skoraði í fyrsta leik eftir að hann var keyptur til félagsins en liðið verður nú án hans í tíu mánuði. Getty/Owen Humphreys Ítalski knattspyrnumaðurinn Sandro Tonali hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann vegna þess að hann veðjaði á eigin leiki. Tonali fær ekki bara bann því hann þarf einnig að fara í átta mánaða meðferð við veðmálafíkn. Tonali má ekki spila aftur fyrr en í ágúst 2024 og verður því ekkert meira með Newcastle á þessu tímabili. Newcastle keypti leikmanninn á 55 milljónir punda frá AC Milan í sumar. Hann missir ekki aðeins af restinn af tímabilinu með Newcastle heldur einnig af EM næsta sumar komist ítalska landsliðið þangað. Tonali viðurkenndi að hafa veðjað á eigin leiki með AC Milan en hann hefur aðstoðað við rannsókn málsins og viðurkennt sök. Án þess átti hann á hættu að vera dæmdur í þriggja ára bann. Síðasti leikur Tonali á tímabilinu var á móti Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Newcastle tapaði leiknum 1-0 á heimavelli en Tonalo kom inn á í stöðunni 0-1 á 65. mínútu. BREAKING: Sandro Tonali has been banned for 10 month due to gambling addition scandal plus also 8 months of participation in gambling rehab plan.Tonali, suspended for 10 months from football activities back August 2024. Season over with #NUFC and also NO Euro2024. pic.twitter.com/nlrM7eMecW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Tonali fær ekki bara bann því hann þarf einnig að fara í átta mánaða meðferð við veðmálafíkn. Tonali má ekki spila aftur fyrr en í ágúst 2024 og verður því ekkert meira með Newcastle á þessu tímabili. Newcastle keypti leikmanninn á 55 milljónir punda frá AC Milan í sumar. Hann missir ekki aðeins af restinn af tímabilinu með Newcastle heldur einnig af EM næsta sumar komist ítalska landsliðið þangað. Tonali viðurkenndi að hafa veðjað á eigin leiki með AC Milan en hann hefur aðstoðað við rannsókn málsins og viðurkennt sök. Án þess átti hann á hættu að vera dæmdur í þriggja ára bann. Síðasti leikur Tonali á tímabilinu var á móti Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Newcastle tapaði leiknum 1-0 á heimavelli en Tonalo kom inn á í stöðunni 0-1 á 65. mínútu. BREAKING: Sandro Tonali has been banned for 10 month due to gambling addition scandal plus also 8 months of participation in gambling rehab plan.Tonali, suspended for 10 months from football activities back August 2024. Season over with #NUFC and also NO Euro2024. pic.twitter.com/nlrM7eMecW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira