Tonali dæmdur í tíu mánaða bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 11:04 Sandro Tonali skoraði í fyrsta leik eftir að hann var keyptur til félagsins en liðið verður nú án hans í tíu mánuði. Getty/Owen Humphreys Ítalski knattspyrnumaðurinn Sandro Tonali hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann vegna þess að hann veðjaði á eigin leiki. Tonali fær ekki bara bann því hann þarf einnig að fara í átta mánaða meðferð við veðmálafíkn. Tonali má ekki spila aftur fyrr en í ágúst 2024 og verður því ekkert meira með Newcastle á þessu tímabili. Newcastle keypti leikmanninn á 55 milljónir punda frá AC Milan í sumar. Hann missir ekki aðeins af restinn af tímabilinu með Newcastle heldur einnig af EM næsta sumar komist ítalska landsliðið þangað. Tonali viðurkenndi að hafa veðjað á eigin leiki með AC Milan en hann hefur aðstoðað við rannsókn málsins og viðurkennt sök. Án þess átti hann á hættu að vera dæmdur í þriggja ára bann. Síðasti leikur Tonali á tímabilinu var á móti Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Newcastle tapaði leiknum 1-0 á heimavelli en Tonalo kom inn á í stöðunni 0-1 á 65. mínútu. BREAKING: Sandro Tonali has been banned for 10 month due to gambling addition scandal plus also 8 months of participation in gambling rehab plan.Tonali, suspended for 10 months from football activities back August 2024. Season over with #NUFC and also NO Euro2024. pic.twitter.com/nlrM7eMecW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Tonali fær ekki bara bann því hann þarf einnig að fara í átta mánaða meðferð við veðmálafíkn. Tonali má ekki spila aftur fyrr en í ágúst 2024 og verður því ekkert meira með Newcastle á þessu tímabili. Newcastle keypti leikmanninn á 55 milljónir punda frá AC Milan í sumar. Hann missir ekki aðeins af restinn af tímabilinu með Newcastle heldur einnig af EM næsta sumar komist ítalska landsliðið þangað. Tonali viðurkenndi að hafa veðjað á eigin leiki með AC Milan en hann hefur aðstoðað við rannsókn málsins og viðurkennt sök. Án þess átti hann á hættu að vera dæmdur í þriggja ára bann. Síðasti leikur Tonali á tímabilinu var á móti Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Newcastle tapaði leiknum 1-0 á heimavelli en Tonalo kom inn á í stöðunni 0-1 á 65. mínútu. BREAKING: Sandro Tonali has been banned for 10 month due to gambling addition scandal plus also 8 months of participation in gambling rehab plan.Tonali, suspended for 10 months from football activities back August 2024. Season over with #NUFC and also NO Euro2024. pic.twitter.com/nlrM7eMecW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira