Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2023 15:31 Eden Hazard hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. getty/Sebastian Frej Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. Í síðustu viku greindi Hazard frá því að hann væri hættur í fótbolta, aðeins 32 ára. Hazard átti frábær ár hjá Lille og Chelsea en leiðin lá niður á við eftir að hann gekk í raðir Real Madrid 2018. Eftir góðgerðarleik í gær, þar sem Hazard skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, greindi hann frá ástæðu þess að hann hætti í fótbolta. „Ég sagði alltaf að ég myndi hætta um leið og mér hætti að finnast gaman inni á vellinum. Ég vildi ekki spila einhvers staðar fyrir peningana,“ sagði Hazard. „Þetta var besta lausnin. Ég naut þess ekki lengur að æfa og var ekki að spila lengur. Ákvörðunin var einföld. Þú getur ekki alltaf útskýrt allt í lífinu. Ég er sáttur við sjálfan mig og ánægður. Ég hef svo margt að gera utan fótboltans þannig að ég gat tekið þessa ákvörðun í friði.“ Hazard lék 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skoraði 33 mörk. Hann var annar í valinu á besta leikmanni HM 2018 þar sem Belgía vann til bronsverðlauna. Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Í síðustu viku greindi Hazard frá því að hann væri hættur í fótbolta, aðeins 32 ára. Hazard átti frábær ár hjá Lille og Chelsea en leiðin lá niður á við eftir að hann gekk í raðir Real Madrid 2018. Eftir góðgerðarleik í gær, þar sem Hazard skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, greindi hann frá ástæðu þess að hann hætti í fótbolta. „Ég sagði alltaf að ég myndi hætta um leið og mér hætti að finnast gaman inni á vellinum. Ég vildi ekki spila einhvers staðar fyrir peningana,“ sagði Hazard. „Þetta var besta lausnin. Ég naut þess ekki lengur að æfa og var ekki að spila lengur. Ákvörðunin var einföld. Þú getur ekki alltaf útskýrt allt í lífinu. Ég er sáttur við sjálfan mig og ánægður. Ég hef svo margt að gera utan fótboltans þannig að ég gat tekið þessa ákvörðun í friði.“ Hazard lék 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skoraði 33 mörk. Hann var annar í valinu á besta leikmanni HM 2018 þar sem Belgía vann til bronsverðlauna.
Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira