Spánverjar fyrstir til að leggja Skota | Norðmenn völtuðu yfir Kýpverja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 20:46 Spánverjar unnu mikilvægan sigur í kvöld. Florencia Tan Jun/Getty Images Spánnverjar urðu í kvöld fyrsta þjóðin til að leggja Skota í undankeppni EM 2024 er liðið vann 2-0 sigur í A-riðli. Á sama tíma gerðu Norðmenn góða ferð til Kýpur í sama riðli og unnu 4-0 útisigur. Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira