Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 09:30 Sepp Blatter er ekki hrifinn af nýjustu stóru ákvörðun FIFA varðandi komandi heimsmeistaramót sem fram fer árið 2030. Getty/Philipp Schmidli Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023 HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023
HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira