United goðsögnin Mark Hughes rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2023 09:31 Mark Hughes þegar hann var tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Bradford City í febrúar 2022. Getty/George Wood Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Hinn 59 ára gamli Hughes hefur stýrt liðinu undanfarina nítján mánuði. Hann og aðstoðarmaður hans Glyn Hodges voru báðir látnir fara en Kevin McDonald tekur tímabundið við starfi Hughes. Tvíeykið kom til Bradford City í febrúar 2022. Fyrsta heila tímabilið, 2022-23, þá gekk vel. Bradford liðið var þá að berjast um að komast upp í C-deildina. Það er ekki sömu sögu hægt að segja af þessu tímabili. Liðið hefur aðeins náð í þrettán stig í fyrstu ellefu leikjum sínum og yfirmönnum hans fannst kominn tími á breytingar. Síðasti leikur Mark Hughes með liðið var á móti Tranmere Rovers á þriðjudagskvöldið og tapaðist hann 2-1. Nokkrum dögum áður hafði Bradford tapað 3-1 á heimavelli á móti Walsall. Mark Hughes lék með Manchester United frá 1980-86 og svo aftur frá 1988 til 1995. Hann er níundi markahæsti leikmaður félagsins með 163 mörk í 467 leikjum í öllum keppnum. Hughes hóf þjálfaraferil sinn sem landsliðsþjálfari Wales en hefur síðan stýrt liðum eins og Blackburn Rovers, Manchester City, Fulham, Queens Park Rangers, Stoke City og Southampton. Starfið hjá Bradford var aftur á móti það fyrsta hjá honum síðan hann var rekinn frá Southampton í desember 2018. Hughes hefur nú verið tekinn á miðju tímabili hjá Manchester City (desember 2019), Queens Park Rangers (nóvember 2012), Stoke City (janúar 2018), Southampton (desember 2018) og svo nú frá Bradford. View this post on Instagram A post shared by Bradford City AFC (@officialbantams) Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Hinn 59 ára gamli Hughes hefur stýrt liðinu undanfarina nítján mánuði. Hann og aðstoðarmaður hans Glyn Hodges voru báðir látnir fara en Kevin McDonald tekur tímabundið við starfi Hughes. Tvíeykið kom til Bradford City í febrúar 2022. Fyrsta heila tímabilið, 2022-23, þá gekk vel. Bradford liðið var þá að berjast um að komast upp í C-deildina. Það er ekki sömu sögu hægt að segja af þessu tímabili. Liðið hefur aðeins náð í þrettán stig í fyrstu ellefu leikjum sínum og yfirmönnum hans fannst kominn tími á breytingar. Síðasti leikur Mark Hughes með liðið var á móti Tranmere Rovers á þriðjudagskvöldið og tapaðist hann 2-1. Nokkrum dögum áður hafði Bradford tapað 3-1 á heimavelli á móti Walsall. Mark Hughes lék með Manchester United frá 1980-86 og svo aftur frá 1988 til 1995. Hann er níundi markahæsti leikmaður félagsins með 163 mörk í 467 leikjum í öllum keppnum. Hughes hóf þjálfaraferil sinn sem landsliðsþjálfari Wales en hefur síðan stýrt liðum eins og Blackburn Rovers, Manchester City, Fulham, Queens Park Rangers, Stoke City og Southampton. Starfið hjá Bradford var aftur á móti það fyrsta hjá honum síðan hann var rekinn frá Southampton í desember 2018. Hughes hefur nú verið tekinn á miðju tímabili hjá Manchester City (desember 2019), Queens Park Rangers (nóvember 2012), Stoke City (janúar 2018), Southampton (desember 2018) og svo nú frá Bradford. View this post on Instagram A post shared by Bradford City AFC (@officialbantams)
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira