Modrić næstur á blaði hjá Beckham og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 23:31 Er þetta næsta stjarnan sem gengur í raðir Inter Miami? EPA-EFE/Abir Sultan David Beckham horfir áfram hýru auga til bestu leikmanna Spánar undanfarinn áratug þegar kemur að því að sækja leikmenn til Inter Miami. Næstur á blaði er Króatinn Luka Modrić ef marka má orðróma vestanhafs. Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira