Sýslumaður á Suðurlandi aftur orðinn sýslumaður í Vestmannaeyjum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 11:25 Kristín Þórðardóttir hefur aftur verið skipuð tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum, samhliða því að vera sýslumaður á Suðurlandi. Vísir/Ívar Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hefur verið sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Skipunin nær frá 1. október til þess 30. september á næsta ári og mun Kristín gegna báðum embættum á þessum tíma. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að tilefnið sé beiðni Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, sem skipuð var í embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 2020, um lausn frá embætti. Arndís verður aðallögfræðingur og verkefnastjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristín er tímabundið sett sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Það gerðist einnig í janúar árið 2019. Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði bæjarstjóri að ekkert samráð hefði verið haft við bæjaryfirvöld. Á vef stjórnarráðsins segir að sú ákvörðun að setja sýslumann yfir tvö embætti samræmist áherslum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, í málefnum sýslumanna. Þar á meðal að unnið verði að því að fella niður áhrif umdæmismarka gagnvart almenningi. Kemur ennfremur fram að ráðherrann hafi þann 22. september síðastliðinn, á sýslumanndeginum, sem er sameiginlegur fræðsludagur sýslumannsembættanna, tilkynnt starfsfólki að hún hygðist fylgja eftir fyri stefnumótunarvinnu. Setningar sýslumanna í laus embætti væri leið sem hún hefði áhuga á að nýta sér til að ná þeim markmiðum. Vistaskipti Stjórnsýsla Vestmannaeyjar Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að tilefnið sé beiðni Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, sem skipuð var í embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 2020, um lausn frá embætti. Arndís verður aðallögfræðingur og verkefnastjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristín er tímabundið sett sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Það gerðist einnig í janúar árið 2019. Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði bæjarstjóri að ekkert samráð hefði verið haft við bæjaryfirvöld. Á vef stjórnarráðsins segir að sú ákvörðun að setja sýslumann yfir tvö embætti samræmist áherslum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, í málefnum sýslumanna. Þar á meðal að unnið verði að því að fella niður áhrif umdæmismarka gagnvart almenningi. Kemur ennfremur fram að ráðherrann hafi þann 22. september síðastliðinn, á sýslumanndeginum, sem er sameiginlegur fræðsludagur sýslumannsembættanna, tilkynnt starfsfólki að hún hygðist fylgja eftir fyri stefnumótunarvinnu. Setningar sýslumanna í laus embætti væri leið sem hún hefði áhuga á að nýta sér til að ná þeim markmiðum.
Vistaskipti Stjórnsýsla Vestmannaeyjar Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53