Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 22:19 Sergio Ramos horfir vonsvikinn á eftir boltanum í netið Vísir/Getty Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn