„Alls ekki nógu gott“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 18:36 Glódís Perla var allt annað en sátt með frammistöðu íslenska liðsins. Frank Zeising/DeFodi Images via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. „Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
„Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10