Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2023 07:30 Krúnuprinsinn Mohammed bin Salman (t.h.) hefur ekki miklar áhyggjur af tali um íþróttaþvætti. Amin Mohammad Jamali/Getty Images Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira