Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2023 21:16 Ivan Provedel reyndist hetja kvöldsins. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Það voru gestirnir frá Madrídarborg sem tóku forystuna á 29. mínútu í heldur bragðdaufum leik með marki frá Pablo Barrios. Staðan var því 0-1 í hálfleik og lengst af leit út fyrir að mark Barrios yrði eina mark leiksins. Heimamenn fengu þó hornspyrnu seint í uppbótartíma og hrúguðu öllum sínum leikmönnum inn í teig Madrídinga. Boltinn barst aftur út úr teig eftir hornspyrnuna, en Luis Alberto gaf boltann fyrir á nýjan leik þegar uppbótartíminn var rúmlega liðinn. Markvörðurinn Ivan Provedel átti þá frábært hlaup inni í teig og stangaði boltann í netið með seinustu snertingu leiksins. Niðurstaðan því vægast sagt dramatískt 1-1 jafntefli og liðin skipta stigunum á milli sín. Klippa: Markvörður Lazio skorar Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Það voru gestirnir frá Madrídarborg sem tóku forystuna á 29. mínútu í heldur bragðdaufum leik með marki frá Pablo Barrios. Staðan var því 0-1 í hálfleik og lengst af leit út fyrir að mark Barrios yrði eina mark leiksins. Heimamenn fengu þó hornspyrnu seint í uppbótartíma og hrúguðu öllum sínum leikmönnum inn í teig Madrídinga. Boltinn barst aftur út úr teig eftir hornspyrnuna, en Luis Alberto gaf boltann fyrir á nýjan leik þegar uppbótartíminn var rúmlega liðinn. Markvörðurinn Ivan Provedel átti þá frábært hlaup inni í teig og stangaði boltann í netið með seinustu snertingu leiksins. Niðurstaðan því vægast sagt dramatískt 1-1 jafntefli og liðin skipta stigunum á milli sín. Klippa: Markvörður Lazio skorar Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto
E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira