Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2023 19:45 Harry Kane hlustar ekki á gagnrýnina sem Harry Maguire hefur mátt þola. Lewis Storey/Getty Images Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Bayern München tekur á móti Manchester United í A-riðli Meistaradeildarinnar annað kvöld, en Maguire verður ekki með United vegna meiðsla. Maguire hefur þurft að hlusta á háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðinu og ekki lækkuðu raddirnar þegar hann skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englands gegn Skotum í síðustu viku. Liðsfélagi hans í enski landsliðinu, Harry Kane, hefur þó engan áhuga á að hlusta á þessa gagnrýni og segir Maguire vera einn af bestu varnarmönnum Englands. „Það er búið að gera hann að blóraböggli. Hann er góður vinur minn, frábær náungi og leikmaður sem leggur virkilega hart að sér,“ sagði Harry Kane um nafna sinn Maguire á blaðamannafundi í dag. „Hann er búinn að vera einn af betri varnarmönnum Englands undanfarin ár og jafnvel í sögunni,“ hélt Kane áfram. „Þetta er orðið hluti af leiknum núna, að talað sé niður til þín á samfélagsmiðlum. En ég þekki hann og ég veit að það eina sem hann vill gera er að leggja meira á sig, bæta sig og halda einbeitingunni.“ Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira
Bayern München tekur á móti Manchester United í A-riðli Meistaradeildarinnar annað kvöld, en Maguire verður ekki með United vegna meiðsla. Maguire hefur þurft að hlusta á háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðinu og ekki lækkuðu raddirnar þegar hann skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englands gegn Skotum í síðustu viku. Liðsfélagi hans í enski landsliðinu, Harry Kane, hefur þó engan áhuga á að hlusta á þessa gagnrýni og segir Maguire vera einn af bestu varnarmönnum Englands. „Það er búið að gera hann að blóraböggli. Hann er góður vinur minn, frábær náungi og leikmaður sem leggur virkilega hart að sér,“ sagði Harry Kane um nafna sinn Maguire á blaðamannafundi í dag. „Hann er búinn að vera einn af betri varnarmönnum Englands undanfarin ár og jafnvel í sögunni,“ hélt Kane áfram. „Þetta er orðið hluti af leiknum núna, að talað sé niður til þín á samfélagsmiðlum. En ég þekki hann og ég veit að það eina sem hann vill gera er að leggja meira á sig, bæta sig og halda einbeitingunni.“ Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira