Newcastle braut reglur UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 23:00 Blaðamannafundur Newcastle hófst eftir að reglur UEFA segja til um. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira