Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 07:00 Mason Greenwood spilaði sinn fyrsta leik fyrir Getafe um helgina. Diego Souto//Getty Images Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins. Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins.
Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn