Átján störf fylgja varðskipinu Freyju á Siglufirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. september 2023 13:30 Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar, sem er mjög ánægð með að varðskipið Freyja sé með sína heimahöfn á Siglufirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á meðal íbúa á Siglufirði að varðskipið Freyja sé þar með heimahöfn því það tryggir átján störf á svæðinu. Þá segir bæjarstjórinn að það sé mjög mikilvægt að varðskip skuli eiga heimahöfn úti á landi, ekki bara í Reykjavík. Það var laugardaginn 6. nóvember 2021, sem varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam og því eru að verða tvö ár liðin frá þessum sögulega viðburði. Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar, sem er með skrifstofu sína á Siglufirði segir frábært að hafa Freyju á staðnum og að varðskipið veki alltaf mikla athygli ferðamanna í sinni heimahöfn á Siglufirði. „Og við vorum ákaflega glöð þegar þáverandi dómsmálaráðherra, Áslaug Arna ákvað að Freyja skildi hafa heimahöfn hér á Siglufirði og höfum tekið því fagnandi og búið til góða aðstöðu fyrir hana hérna. Og það er stefnt að því að áhöfnin verði að mestu héðan að norðan þannig að það gengur ágætlega að uppfylla það en það er lögbundið að það skuli vera átján manna áhöfn á varðskipum svo við viljum hafa eitt svona Norðanvarðskip og annað Sunnanvarðskip til að gæta öryggi landsins og við höfum átt sérstaklega gott samstarf við Landhelgisgæsluna,“ segir Sigríður. Varðskipið vekur alltaf mikla athygli á Siglufirði, ekki síst ferðamanna, sem heimsækja bæjarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir að heimahöfn skipsins á Siglufirði hafi mjög mikla þýðingu. „Já, þetta hefur bara mjög mikið að segja, bæði út frá öryggissjónarmiði sem og líka að bjargir landsins og öryggissjónarmið sé ekki bara í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu.“ Fjallabyggð Landhelgisgæslan Vinnumarkaður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Það var laugardaginn 6. nóvember 2021, sem varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam og því eru að verða tvö ár liðin frá þessum sögulega viðburði. Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar, sem er með skrifstofu sína á Siglufirði segir frábært að hafa Freyju á staðnum og að varðskipið veki alltaf mikla athygli ferðamanna í sinni heimahöfn á Siglufirði. „Og við vorum ákaflega glöð þegar þáverandi dómsmálaráðherra, Áslaug Arna ákvað að Freyja skildi hafa heimahöfn hér á Siglufirði og höfum tekið því fagnandi og búið til góða aðstöðu fyrir hana hérna. Og það er stefnt að því að áhöfnin verði að mestu héðan að norðan þannig að það gengur ágætlega að uppfylla það en það er lögbundið að það skuli vera átján manna áhöfn á varðskipum svo við viljum hafa eitt svona Norðanvarðskip og annað Sunnanvarðskip til að gæta öryggi landsins og við höfum átt sérstaklega gott samstarf við Landhelgisgæsluna,“ segir Sigríður. Varðskipið vekur alltaf mikla athygli á Siglufirði, ekki síst ferðamanna, sem heimsækja bæjarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir að heimahöfn skipsins á Siglufirði hafi mjög mikla þýðingu. „Já, þetta hefur bara mjög mikið að segja, bæði út frá öryggissjónarmiði sem og líka að bjargir landsins og öryggissjónarmið sé ekki bara í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu.“
Fjallabyggð Landhelgisgæslan Vinnumarkaður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira