„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 11:30 Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag. Vísir/Hulda Margrét Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. „Eins og þú segir er langt síðan KA var síðast í úrslitum, en spennustigið er mjög gott. Bæði innan liðsins og í klúbbnum öllum,“ sagði Ásgeir í samtali við Aron Guðmundsson í gær. „Þetta er eitthvað sem við viljum vera að keppa að á hverju ári, að koma með titil norður, og við fáum tækifæri til þess núna um helgina.“ Hann segir að KA þurfi að halda sig við sitt skipulag til að geta tryggt sér bikarinn og að veður gæti sett strik í reikninginn. „Ég held bara að við þurfum að spila okkar leik og halda í okkar plan sem við erum búnir að setja upp fyrir leikinn. Við þurfum að mæta þeim líkamlega og ég gæti trúað því að þetta verði líkamlega erfiður leikur. Það verður slæmt veður og völlurinn þungur þannig að við þurfum að spila bara okkar leik,“ bætti Ásgeir við. Kærkomin pása eftir erfitt prógram Eftir tímabil þar sem KA-menn spiluðu þétt vegna þátttöku sinnar í Evrópukeppni hefur liðið nú fengið góða pásu til að endurhlaða batteríin fyrir leikinn stóra í dag. „Það var gott prógram á okkur í júlí og ágúst þar sem við vorum að spila marga leiki og bara geggjaða leiki. Við vorum að spila Evrópuleiki þar sem við viljum vera og keppa í deildinni. En þetta var kærkomin pása og við komum bara ferskir inn í þennan leik á laugardaginn.“ KA er á leið í sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni, en liðið á enn eftir að fagna bikarmeistaratitlinum. Á sama tíma er Víkingur á leið í sinni fjórða bikarúrslitaleik í röð og getur að sama skapi orðið bikarmeistari í fjórða sinni í röð. Ásgeir segir það þó spennandi að geta bundið enda á sigurgöngu Víkinga. „Þetta er verðugt verkefni, en við höfum trú á að við getum unnið þá. Það er langt síðan seinast að það kom titill norður og langt síðan við unnum úrslitaleik þannig það er kominn tími á það núna. Klippa: Ásgeir Sigurgeirs fyrir bikarúrslit Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
„Eins og þú segir er langt síðan KA var síðast í úrslitum, en spennustigið er mjög gott. Bæði innan liðsins og í klúbbnum öllum,“ sagði Ásgeir í samtali við Aron Guðmundsson í gær. „Þetta er eitthvað sem við viljum vera að keppa að á hverju ári, að koma með titil norður, og við fáum tækifæri til þess núna um helgina.“ Hann segir að KA þurfi að halda sig við sitt skipulag til að geta tryggt sér bikarinn og að veður gæti sett strik í reikninginn. „Ég held bara að við þurfum að spila okkar leik og halda í okkar plan sem við erum búnir að setja upp fyrir leikinn. Við þurfum að mæta þeim líkamlega og ég gæti trúað því að þetta verði líkamlega erfiður leikur. Það verður slæmt veður og völlurinn þungur þannig að við þurfum að spila bara okkar leik,“ bætti Ásgeir við. Kærkomin pása eftir erfitt prógram Eftir tímabil þar sem KA-menn spiluðu þétt vegna þátttöku sinnar í Evrópukeppni hefur liðið nú fengið góða pásu til að endurhlaða batteríin fyrir leikinn stóra í dag. „Það var gott prógram á okkur í júlí og ágúst þar sem við vorum að spila marga leiki og bara geggjaða leiki. Við vorum að spila Evrópuleiki þar sem við viljum vera og keppa í deildinni. En þetta var kærkomin pása og við komum bara ferskir inn í þennan leik á laugardaginn.“ KA er á leið í sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni, en liðið á enn eftir að fagna bikarmeistaratitlinum. Á sama tíma er Víkingur á leið í sinni fjórða bikarúrslitaleik í röð og getur að sama skapi orðið bikarmeistari í fjórða sinni í röð. Ásgeir segir það þó spennandi að geta bundið enda á sigurgöngu Víkinga. „Þetta er verðugt verkefni, en við höfum trú á að við getum unnið þá. Það er langt síðan seinast að það kom titill norður og langt síðan við unnum úrslitaleik þannig það er kominn tími á það núna. Klippa: Ásgeir Sigurgeirs fyrir bikarúrslit
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira