Bjarni Fel er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2023 18:24 Bjarni Fel var andlit enska boltans á Íslandi um langt árabil. vísir/hag Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins þar sem sagt er frá andláti Bjarna. Bjarni skilur eftir sig eiginkonu, fjögur börn og fjórtán barnabörn og barna-barnabörn. Bjarni fæddist árið 1936 og spilaði hann lengi fyrir KR á árum áður og vann marga titla með félaginu. Hann lýsti lengi enska boltanum í útvarpi og í sjónvarpi en hætti því árið 2010. Það var eftir 42 ára starf á þessu sviði. Hann fékk svo fálkaorðuna í fyrra fyrir störf á sviði íþróttamála, félagsmála og miðlunar. Bjarni var upprunalega ekki kallaður Rauða ljónið heldur Rauði tuddinn, eins og hann sagði í viðtali fyrir bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnar árið 2012. „Ég held að þetta hafi byrjað þannig að ég var með eldrautt hár í yngri flokkum KR. Ég þótti nú frekar harður í horn í taka, þó ég væri nú bakvörður.“ Árið 2016 fjallaði Guardian um það hvernig Bjarni hefði komið enska boltanum inn á heimili Íslendinga og var honum lýst sem þjóðargersemi. Andlát KR Fjölmiðlar Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins þar sem sagt er frá andláti Bjarna. Bjarni skilur eftir sig eiginkonu, fjögur börn og fjórtán barnabörn og barna-barnabörn. Bjarni fæddist árið 1936 og spilaði hann lengi fyrir KR á árum áður og vann marga titla með félaginu. Hann lýsti lengi enska boltanum í útvarpi og í sjónvarpi en hætti því árið 2010. Það var eftir 42 ára starf á þessu sviði. Hann fékk svo fálkaorðuna í fyrra fyrir störf á sviði íþróttamála, félagsmála og miðlunar. Bjarni var upprunalega ekki kallaður Rauða ljónið heldur Rauði tuddinn, eins og hann sagði í viðtali fyrir bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnar árið 2012. „Ég held að þetta hafi byrjað þannig að ég var með eldrautt hár í yngri flokkum KR. Ég þótti nú frekar harður í horn í taka, þó ég væri nú bakvörður.“ Árið 2016 fjallaði Guardian um það hvernig Bjarni hefði komið enska boltanum inn á heimili Íslendinga og var honum lýst sem þjóðargersemi.
Andlát KR Fjölmiðlar Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira