Bonucci ætlar í mál við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2023 07:01 Leonardo Bonucci ætlar í mál við sitt fyrrum félag. Stefano Guidi/Getty Images Leonardo Bonucci, fyrrverandi leikmaður Juventus, ætlar í mál við félagið eftir að hann var settur út í kuldann á undirbúningstímabilinu í sumar. Ítalskir miðlar greina frá því að Bonucci telji að félagið hafi gerst sekt um samningsbrot og því ætli leikmaðurinn að leita réttar síns gagnvart félaginu. Bonucci var látinn æfa einn þar sem hann var ekki lengur hluti af fyrirætlunum Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins. Bonucci telur þar með að Juventus hafi skaðað sig og ímynd sína með því að láta hann ekki æfa við réttar aðstæður og halda honum frá liðinu í nokkrar vikur. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá því að Bonucci hafi verið látinn æfa á kvöldin og á öðrum tímum en aðrið í liðinu. Hann hafi ekki fengið að hitta starfsteymi liðsins, né að nota alla æfingaaðstöðuna. Það sé brot á samkomulagi félaga við ítölsku leikmannasamtökin og því muni Bonucci leita réttar síns. Bonucci ha deciso di avviare un'azione giudiziaria. Il giocatore ritiene di avere subito danni di natura professionale e d'immaginehttps://t.co/x069gQ4L6k— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 12, 2023 Bonucci, sem á að baki yfir 500 leiki fyrir Juventus, ætlar að fara fram á miskabætur frá félaginu. Fari það svo að hann vinni málið mun hann gefa upphæðina til góðgerðafélagsins Neuroland. Bonucci yfirgaf Juventus á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar og gekk í raðir Union Berlin í Þýskalandi. Þessi 36 ára gamli varnarmaður hefur leikið alls 502 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum og á að baki 121 leik fyrir ítalska landsliðið. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Ítalskir miðlar greina frá því að Bonucci telji að félagið hafi gerst sekt um samningsbrot og því ætli leikmaðurinn að leita réttar síns gagnvart félaginu. Bonucci var látinn æfa einn þar sem hann var ekki lengur hluti af fyrirætlunum Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins. Bonucci telur þar með að Juventus hafi skaðað sig og ímynd sína með því að láta hann ekki æfa við réttar aðstæður og halda honum frá liðinu í nokkrar vikur. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá því að Bonucci hafi verið látinn æfa á kvöldin og á öðrum tímum en aðrið í liðinu. Hann hafi ekki fengið að hitta starfsteymi liðsins, né að nota alla æfingaaðstöðuna. Það sé brot á samkomulagi félaga við ítölsku leikmannasamtökin og því muni Bonucci leita réttar síns. Bonucci ha deciso di avviare un'azione giudiziaria. Il giocatore ritiene di avere subito danni di natura professionale e d'immaginehttps://t.co/x069gQ4L6k— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 12, 2023 Bonucci, sem á að baki yfir 500 leiki fyrir Juventus, ætlar að fara fram á miskabætur frá félaginu. Fari það svo að hann vinni málið mun hann gefa upphæðina til góðgerðafélagsins Neuroland. Bonucci yfirgaf Juventus á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar og gekk í raðir Union Berlin í Þýskalandi. Þessi 36 ára gamli varnarmaður hefur leikið alls 502 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum og á að baki 121 leik fyrir ítalska landsliðið.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira