Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Aron Guðmundsson skrifar 12. september 2023 07:30 Alfreð þakkar stuðningsmönnum fyrir eftir leik Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á Laugardalsvelli í gærkvöld og fangaði stemninguna á þjóðarleikvangi Íslendinga á sinn einstaka hátt. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands í leiknum leiðir sína menn út í orrustuVísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leik kvöldsinsVísir/Hulda Margrét Ísland vs Bosnía og Herzegovína 11.9.2023Vísir / Hulda Margrét Alfons Sampsted var einn þeirra fimm nýju leikmanna sem komu inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Willum Þór mætti aftur á miðjuna hjá íslenska liðinu eftir að hafa tekið út leikbannVísir/Hulda Margrét Rúnar Alex teygði sig vel eftir þessumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar á sprettinumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson er lunkinn með boltannVísir/Hulda Margrét Stuðningurinn á vellinum var frábær. Tólfan er alltaf klárVísir/Hulda Margrét Jóhann Berg þar sem honum líður einna best, með boltann við fæturnarVísir/Hulda Margrét Orri Óskarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið í kvöld og getur verið stoltur af frammistöðu sinni.Vísir/Hulda Margrét Alfreð kom öflugur inn á sem varamaður þegar líða tók á seinni hálfleikinn. Hann átti heldur betur eftir að reynast drjúgurVísir/Hulda Margrét Jón Dagur kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik af miklum kraftiVísir/Hulda Margrét Age Hareide kominn með sigur á ferilskránna hjá íslenska landsliðinuVísir/Hulda Margrét Leikmenn Íslands fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Leikmenn fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Samheldinn hópur leikmanna sem hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tímaVísir/Hulda Margrét Glatt á hjallaVísir/Hulda Margrét Glaður Alfreð í leikslokVísir/Hulda Margrét Gauragangur í Kolbeini Finnssyni og Ísaki Bergmanni Jóhannessyni eftir leikVísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson kom inn í hjarta íslensku varnarinnar í fjarveru Harðar Björgvins sem tók út leikbann. Hjörtur stóð sína plikt í vörninniVísir/Hulda Margrét Alfreð þakkar stuðningsmönnum Bosníu fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á Laugardalsvelli í gærkvöld og fangaði stemninguna á þjóðarleikvangi Íslendinga á sinn einstaka hátt. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands í leiknum leiðir sína menn út í orrustuVísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leik kvöldsinsVísir/Hulda Margrét Ísland vs Bosnía og Herzegovína 11.9.2023Vísir / Hulda Margrét Alfons Sampsted var einn þeirra fimm nýju leikmanna sem komu inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Willum Þór mætti aftur á miðjuna hjá íslenska liðinu eftir að hafa tekið út leikbannVísir/Hulda Margrét Rúnar Alex teygði sig vel eftir þessumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar á sprettinumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson er lunkinn með boltannVísir/Hulda Margrét Stuðningurinn á vellinum var frábær. Tólfan er alltaf klárVísir/Hulda Margrét Jóhann Berg þar sem honum líður einna best, með boltann við fæturnarVísir/Hulda Margrét Orri Óskarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið í kvöld og getur verið stoltur af frammistöðu sinni.Vísir/Hulda Margrét Alfreð kom öflugur inn á sem varamaður þegar líða tók á seinni hálfleikinn. Hann átti heldur betur eftir að reynast drjúgurVísir/Hulda Margrét Jón Dagur kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik af miklum kraftiVísir/Hulda Margrét Age Hareide kominn með sigur á ferilskránna hjá íslenska landsliðinuVísir/Hulda Margrét Leikmenn Íslands fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Leikmenn fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Samheldinn hópur leikmanna sem hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tímaVísir/Hulda Margrét Glatt á hjallaVísir/Hulda Margrét Glaður Alfreð í leikslokVísir/Hulda Margrét Gauragangur í Kolbeini Finnssyni og Ísaki Bergmanni Jóhannessyni eftir leikVísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson kom inn í hjarta íslensku varnarinnar í fjarveru Harðar Björgvins sem tók út leikbann. Hjörtur stóð sína plikt í vörninniVísir/Hulda Margrét Alfreð þakkar stuðningsmönnum Bosníu fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32
Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39