Fimm og hálfri milljón alifugla slátrað á Íslandi í fyrra Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. september 2023 19:54 Slátrað var ríflega 5,6 milljónum alifugla hérlendis árið 2022. Getty/Ciftci Árið 2022 slátruðu alifuglabændur hérlendis ríflega 5,6 milljónum alifugla, það er, kjúkling eða kalkún. Kjötið sem framleitt var samsvaraði 9.501 tonni. Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér. Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér.
Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira