Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2023 11:31 Jorge Vilda var rekinn sem þjálfari spænska kvennalandsliðsins í gær. Amy Halpin/DeFodi Images via Getty Images Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira