Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 08:31 Lionel Messi sýndi snilli sína fyrir framan stjörnurnar. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir. Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir.
Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira