Allt sem þú þarft að vita um dráttinn í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 11:31 Manchester City vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á síðasta tímabili. EPA-EFE/TOLGA BOZOGLU Mikið verður um dýrðir í Mónakó síðdegis þegar dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu. Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira