Kanónur létu sjá sig á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 17:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Orri Hauksson, forstjóri Símans, hlustuðu áhugasamir. BIG Fjöldi Sjálfstæðismanna mætti á Flokksráðsfund flokksins sem fram fór um helgina. Flokksráðið er æðsta stofnun flokksins utan landsfunda, en í því eiga sæti rúmlega sex hundruð fulltrúar. Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG
Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13