Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 12:30 Ensku stuðningsmennirnir Sian og Minnie frá Coventry fengu ekki að hitta hetjurnar sínar. Getty/Andrew Matthews Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira