Tjón sem slagar upp í 90 milljónir Magnús Jochum Pálsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 20. ágúst 2023 20:35 Össur á geymslueiningu í húsnæðinu sem brann og glataði þar fjölda fornbíla og öðrum antíkmunum. Vísir/Steingrímur Dúi Eigandi geymslueiningar í húsinu sem brann við Hvaleyrarbraut segir tilfinningalegt tjón vegna brunans mikið. Efnahagslegt tjón sé ekki minna og slagi upp í 80 til 90 milljónir. Össur var á leið í Byko þegar hann sá reyk stíga upp frá Hvaleyrarbraut. Þegar hann kom að húsnæðinu var slökkviliðið mætt. Í viðtali við fréttastofu sagði hann að sér sýndist sem engar brunavarnir hafi verið í lagi í húsinu. Hann var sjálfur með geymsludót, bílasafnið sitt og hinn goðsagnakennda Bar 11 í húsnæðinu. Hann náði að bjarga tveimur bílum af safni sínu úr húsnæðinu en nær allt annað hafi eyðilagst í brunanum. „Við náðum að bjarga út einum Hummer og einum Trans AM, geggjuðum bíl. Annað varð eftir þarna. Það var Willis Cube 41 módelið. Það varð eftir Chevrolet Bel Air með lækkaðan topp, geggjaður bíll. Bar 11 fór allur. Allt safnið mitt, ég er búinn að safna útvörpum, símum, íslenskum leikföngum og alls konar dóti,“ sagði hann í samtali við fréttastofu. „Það voru alls konar munir þarna inni sem ég veit að ég finn aldrei aftur. Gríðarlegt magn af glænýjum varahlutum sem áttu að fara í þessa bíla og aðra bíla sem ég er með, sem betur fer annars staðar. Ég er með sex bíla annars staðar.“ „Það bjargaðist eitthvað en gríðarlegt magn af dóti sem ég veit að ég finn aldrei aftur,“ sagði hann. Geturðu lagt mat á hversu mikið tjón þetta er? „Tilfinningalegt tjón er mikið. Peningalegt tjón, ef þú tekur húsnæðið og allan pakkann, þetta slagar örugglega í 80-90 milljónir, eitthvað svoleiðis,“ sagði Össur við fréttastofu. Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni á Hvaleyrarbraut Tengdar fréttir Húsið ekki samþykkt íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins Húsið sem brann við Hvaleyrarbraut var ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins yfir húsnæði sem þyrfti að skoða betur. Sautján voru skráðir til heimilis í húsinu. Ekki er enn vitað hvernig eldur kviknaði í húsnæðinu. 20. ágúst 2023 17:46 Reykurinn frá eldsvoðanum í Hafnarfirði úr lofti Gríðarlegan reyk leggur nú upp frá eldsvoða í iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrarbraut. Reykurinn sést víða á höfuðborgarsvæðinu en slökkvilið vinnur enn að því að slökkva eldinn. 20. ágúst 2023 16:04 Hafa komið öllum út úr húsinu sem vitað var um Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna eldsvoða í iðnaðarhúsi á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Slökkvilið hefur komið öllum út sem vitað var að voru í húsinu. Ekki er ljóst hvort einhverjir séu enn þar. 20. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Össur var á leið í Byko þegar hann sá reyk stíga upp frá Hvaleyrarbraut. Þegar hann kom að húsnæðinu var slökkviliðið mætt. Í viðtali við fréttastofu sagði hann að sér sýndist sem engar brunavarnir hafi verið í lagi í húsinu. Hann var sjálfur með geymsludót, bílasafnið sitt og hinn goðsagnakennda Bar 11 í húsnæðinu. Hann náði að bjarga tveimur bílum af safni sínu úr húsnæðinu en nær allt annað hafi eyðilagst í brunanum. „Við náðum að bjarga út einum Hummer og einum Trans AM, geggjuðum bíl. Annað varð eftir þarna. Það var Willis Cube 41 módelið. Það varð eftir Chevrolet Bel Air með lækkaðan topp, geggjaður bíll. Bar 11 fór allur. Allt safnið mitt, ég er búinn að safna útvörpum, símum, íslenskum leikföngum og alls konar dóti,“ sagði hann í samtali við fréttastofu. „Það voru alls konar munir þarna inni sem ég veit að ég finn aldrei aftur. Gríðarlegt magn af glænýjum varahlutum sem áttu að fara í þessa bíla og aðra bíla sem ég er með, sem betur fer annars staðar. Ég er með sex bíla annars staðar.“ „Það bjargaðist eitthvað en gríðarlegt magn af dóti sem ég veit að ég finn aldrei aftur,“ sagði hann. Geturðu lagt mat á hversu mikið tjón þetta er? „Tilfinningalegt tjón er mikið. Peningalegt tjón, ef þú tekur húsnæðið og allan pakkann, þetta slagar örugglega í 80-90 milljónir, eitthvað svoleiðis,“ sagði Össur við fréttastofu.
Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni á Hvaleyrarbraut Tengdar fréttir Húsið ekki samþykkt íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins Húsið sem brann við Hvaleyrarbraut var ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins yfir húsnæði sem þyrfti að skoða betur. Sautján voru skráðir til heimilis í húsinu. Ekki er enn vitað hvernig eldur kviknaði í húsnæðinu. 20. ágúst 2023 17:46 Reykurinn frá eldsvoðanum í Hafnarfirði úr lofti Gríðarlegan reyk leggur nú upp frá eldsvoða í iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrarbraut. Reykurinn sést víða á höfuðborgarsvæðinu en slökkvilið vinnur enn að því að slökkva eldinn. 20. ágúst 2023 16:04 Hafa komið öllum út úr húsinu sem vitað var um Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna eldsvoða í iðnaðarhúsi á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Slökkvilið hefur komið öllum út sem vitað var að voru í húsinu. Ekki er ljóst hvort einhverjir séu enn þar. 20. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Húsið ekki samþykkt íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins Húsið sem brann við Hvaleyrarbraut var ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði og var á lista slökkviliðsins yfir húsnæði sem þyrfti að skoða betur. Sautján voru skráðir til heimilis í húsinu. Ekki er enn vitað hvernig eldur kviknaði í húsnæðinu. 20. ágúst 2023 17:46
Reykurinn frá eldsvoðanum í Hafnarfirði úr lofti Gríðarlegan reyk leggur nú upp frá eldsvoða í iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrarbraut. Reykurinn sést víða á höfuðborgarsvæðinu en slökkvilið vinnur enn að því að slökkva eldinn. 20. ágúst 2023 16:04
Hafa komið öllum út úr húsinu sem vitað var um Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna eldsvoða í iðnaðarhúsi á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Slökkvilið hefur komið öllum út sem vitað var að voru í húsinu. Ekki er ljóst hvort einhverjir séu enn þar. 20. ágúst 2023 12:49