Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:01 Lionel Messi hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Kevin C. Cox/Getty Images Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér. Fótbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér.
Fótbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira