Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:01 Lionel Messi hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Kevin C. Cox/Getty Images Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér. Fótbolti Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér.
Fótbolti Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira