Hvað á gera við stórstjörnuna sem hefur verið í banni í tveimur síðustu leikjum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 13:00 Lauren James átti ekki taka þátt í síðustu tveimur leikjum enska landsliðsins eftir að hafa stigið á bak leikmanns Nígeríu og fengið rautt spjald. Getty/Mark Metcalfe Enska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fer fram á sunnudaginn. Það gerði liðið án þess að vera að vera með sinn markahæsta og stoðsendingahæsta leikmann. Lauren James fékk rautt spjald í sextán liða úrslitunum og var dæmd í tveggja leikja bann. Hún hafði áður skorað þrjú mörk og gefið þrjár stoðsendingar í riðlakeppninni. Landsliðsþjálfarinn Sarina Wiegman fann hins vegar lausn á því að vera án James og Manchester United leikmaðurinn Ella Toone kom sterk inn í staðin. Enska liðið sló bæði út Kólumbíu og Ástralíu á leið sinni í úrslitaleikinn. Toone skoraði fyrsta markið í sigrinum á Ástralíu. Nú er stóra spurningin hvað Wiegman gerir fyrir úrslitaleikinn. Heldur hún sama liði og hefur unnið leikina í átta liða og undanúrslitum eða tekur hún James inn í liðið á ný. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það væri sárt fyrir Toone að missa sæti sitt eftir hetjudáðir hennar í síðasta leik en einnig hefur það verið grátlegt fyrir James að þurfa að vera upp í stúku í síðustu tveimur leikjum. James er stórstjarna og af mörgum talin vera ein af bestu knattspyrnukonum heims. Liðið þarf á öllu sínum bestu leikmönnum að halda í úrslitaleiknum á móti gríðarlega sterku liði Spánverja. Wiegman hefur tekið réttu ákvarðanirnar hingað til en að velja á milli Ellu Toone og Lauren James hlýtur að vera með þeim erfiðari hingað til. James þarf að bæta fyrir mistök sín á móti Nígeríu og kemur líka úthvíld inn í leikinn. Það er margt sem mælir með því að setja nbesta leikmann liðsins ferska inn í byrjunarliðið nú þegar liðin eru búin að spila sex leiki á innan við mánuði. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira
Lauren James fékk rautt spjald í sextán liða úrslitunum og var dæmd í tveggja leikja bann. Hún hafði áður skorað þrjú mörk og gefið þrjár stoðsendingar í riðlakeppninni. Landsliðsþjálfarinn Sarina Wiegman fann hins vegar lausn á því að vera án James og Manchester United leikmaðurinn Ella Toone kom sterk inn í staðin. Enska liðið sló bæði út Kólumbíu og Ástralíu á leið sinni í úrslitaleikinn. Toone skoraði fyrsta markið í sigrinum á Ástralíu. Nú er stóra spurningin hvað Wiegman gerir fyrir úrslitaleikinn. Heldur hún sama liði og hefur unnið leikina í átta liða og undanúrslitum eða tekur hún James inn í liðið á ný. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það væri sárt fyrir Toone að missa sæti sitt eftir hetjudáðir hennar í síðasta leik en einnig hefur það verið grátlegt fyrir James að þurfa að vera upp í stúku í síðustu tveimur leikjum. James er stórstjarna og af mörgum talin vera ein af bestu knattspyrnukonum heims. Liðið þarf á öllu sínum bestu leikmönnum að halda í úrslitaleiknum á móti gríðarlega sterku liði Spánverja. Wiegman hefur tekið réttu ákvarðanirnar hingað til en að velja á milli Ellu Toone og Lauren James hlýtur að vera með þeim erfiðari hingað til. James þarf að bæta fyrir mistök sín á móti Nígeríu og kemur líka úthvíld inn í leikinn. Það er margt sem mælir með því að setja nbesta leikmann liðsins ferska inn í byrjunarliðið nú þegar liðin eru búin að spila sex leiki á innan við mánuði.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira