Aðgangsstýring í ferðaþjónustu einföld en óþörf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2023 07:17 Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðerra. Vísir/Arnar „Það er ekki flókið viðfangsefni ef við viljum gera breytingar á hversu margir ferðamenn heimsækja landið. Við erum með fluggáttina, og Isavia er þar með flugstæði. Ef við teljum að við séum að ganga of mikið á landið okkar vegna þess að aðgangsstýring sé ekki nægileg, þá getum við alltaf stýrt aðgengi með þessari fluggátt okkar. Þetta er bara auðlindastýring og það eru tæki til þess.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira