Komnar með fleiri fylgjendur en karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:01 Áströlsku stelpurnar fagna hér sigri í vítakeppninni á móti Frakklandi. Getty/Bradley Kanaris Ástralska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í undanúrslit á HM á heimavelli og það er óhætt að segja að öll ástralska þjóðin sé að fagna með þeim. Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn