Tvær konur til viðbótar upplifðu kynbundinn launamun en fengu ekki leiðréttingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 07:43 Konan sem fór með málið til kærunefndar jafnréttismála vakti athygli á því að hún væri ekki ein; fleiri konur hefðu uppifað kynbundinn launamun hjá Rauða krossinum en verið synjað um leiðréttingu. Rauði krossinn Tvær konur sem störfuðu sem lögfræðingar hjá Rauða krossinum þegar karlkyns samstarfsmaður þeirra sem sinnti sambærilegum stöfum og þær var hækkaður í launum umfram þær hafa ekki fengið leiðréttingu líkt og þriðja konan sem kærði málið til kærunefndar jafnréttismála. Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir. Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir.
Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira