Tvær konur til viðbótar upplifðu kynbundinn launamun en fengu ekki leiðréttingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 07:43 Konan sem fór með málið til kærunefndar jafnréttismála vakti athygli á því að hún væri ekki ein; fleiri konur hefðu uppifað kynbundinn launamun hjá Rauða krossinum en verið synjað um leiðréttingu. Rauði krossinn Tvær konur sem störfuðu sem lögfræðingar hjá Rauða krossinum þegar karlkyns samstarfsmaður þeirra sem sinnti sambærilegum stöfum og þær var hækkaður í launum umfram þær hafa ekki fengið leiðréttingu líkt og þriðja konan sem kærði málið til kærunefndar jafnréttismála. Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir. Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir.
Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira