Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2023 07:00 Roy Hodgson fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær. Vísir/Getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Hodgson, sem hóf feril sinn sem knattspyrnustjóri árið 1976 með Halmstads í Svíþjóð, er 16 árum eldri en næstelsti stjóri deildarinnar, David Moyes. Hodgson gæti hæglega verið faðir allra annarra stjóra í deildinni og jafnvel afi sumra þeirra en hann er 39 árum eldri en sá yngsti, Vincent Kompany sem stýrir liði Burnley. Ef Hodgson heldur starfi sínu til vors verður hann tæplega sex árum eldri en næsti maður á lista yfir elstu stjóra í deildinni, Bobby Robson, en Robson var 71 árs og rúmlega það þegar hann stýrði Newcastle í síðasta skipti vorið 2004. Hinir stjórarnir þrír sem hafa stýrt liðum á áttræðisaldri í ensku úrvalsdeildinni eru þeir Alex Ferguson sem var 71 árs þegar hann stýrði Manchester United í síðasta sinn í 5-5 jafntefli gegn West Brom. Neil Warnock var einnig 71 árs þegar hann stýrði Huddersfield til sigurs gegn United vorið 2019 á Old Trafford í sínum síðasta leik og Claudio Ranieri var 70 ára þegar hann tók við Watford haustið 2021. Crystal Palace hefja leik þetta tímabilið á útivelli gegn Sheffield United á laugardaginn, en það verður 1.242. leikurinn á þjálfaraferli Hodgson. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Hodgson, sem hóf feril sinn sem knattspyrnustjóri árið 1976 með Halmstads í Svíþjóð, er 16 árum eldri en næstelsti stjóri deildarinnar, David Moyes. Hodgson gæti hæglega verið faðir allra annarra stjóra í deildinni og jafnvel afi sumra þeirra en hann er 39 árum eldri en sá yngsti, Vincent Kompany sem stýrir liði Burnley. Ef Hodgson heldur starfi sínu til vors verður hann tæplega sex árum eldri en næsti maður á lista yfir elstu stjóra í deildinni, Bobby Robson, en Robson var 71 árs og rúmlega það þegar hann stýrði Newcastle í síðasta skipti vorið 2004. Hinir stjórarnir þrír sem hafa stýrt liðum á áttræðisaldri í ensku úrvalsdeildinni eru þeir Alex Ferguson sem var 71 árs þegar hann stýrði Manchester United í síðasta sinn í 5-5 jafntefli gegn West Brom. Neil Warnock var einnig 71 árs þegar hann stýrði Huddersfield til sigurs gegn United vorið 2019 á Old Trafford í sínum síðasta leik og Claudio Ranieri var 70 ára þegar hann tók við Watford haustið 2021. Crystal Palace hefja leik þetta tímabilið á útivelli gegn Sheffield United á laugardaginn, en það verður 1.242. leikurinn á þjálfaraferli Hodgson.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira