Kristján Þorvaldsson er látinn Jakob Bjarnar skrifar 7. ágúst 2023 17:02 Kristján Þorvaldsson fjölmiðlamaður er látinn. Hann bjó síðustu ár ævi sinnar í Danmörku. Kristján Þorvaldsson, ritstjóri og fjölmiðlamaður, varð bráðkvaddur sunnudaginn 6. ágúst á Lálandi í Danmörku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem aðstandendur sendu frá sér. Kristján fæddist þann 4. maí árið 1962 á Fáskrúðsfirði. Hann var yngstur fjögurra systkina, sonur hjónanna Þorvaldar Jónssonar og Oddnýjar Aðalbjargar Jónsdóttur. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði þar til hann flutti til Reykjavíkur til náms við Menntaskólann við Sund. Kristján starfaði í fjölmiðlum nær allan sinn starfsaldur, mest við prentmiðla. Hann var einn af stofnendum tímaritsins Séð og heyrt og var ritstjóri þess um tíu ára skeið. Hann ritstýrði fjölda annarra miðla svo sem Pressunni, Mannlífi og Vikunni. Hann starfaði um tíma sem útvarpsmaður í dægurmálaútvarpi Rásar 2 og hélt þar einnig úti þættinum Sunnudagskaffi um nokkurra ára skeið. Kristján skrifaði ævisögu Guðmundar Árna Stefánssonar: Hreinar línur, sem kom út árið 1994. Kristján bjó síðustu ár ævi sinnar á Lálandi í Danmörku hvar hann lést sunnudaginn 6. ágúst. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, tvö börn, tvö stjúpbörn og sjö barnabörn. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem aðstandendur sendu frá sér. Kristján fæddist þann 4. maí árið 1962 á Fáskrúðsfirði. Hann var yngstur fjögurra systkina, sonur hjónanna Þorvaldar Jónssonar og Oddnýjar Aðalbjargar Jónsdóttur. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði þar til hann flutti til Reykjavíkur til náms við Menntaskólann við Sund. Kristján starfaði í fjölmiðlum nær allan sinn starfsaldur, mest við prentmiðla. Hann var einn af stofnendum tímaritsins Séð og heyrt og var ritstjóri þess um tíu ára skeið. Hann ritstýrði fjölda annarra miðla svo sem Pressunni, Mannlífi og Vikunni. Hann starfaði um tíma sem útvarpsmaður í dægurmálaútvarpi Rásar 2 og hélt þar einnig úti þættinum Sunnudagskaffi um nokkurra ára skeið. Kristján skrifaði ævisögu Guðmundar Árna Stefánssonar: Hreinar línur, sem kom út árið 1994. Kristján bjó síðustu ár ævi sinnar á Lálandi í Danmörku hvar hann lést sunnudaginn 6. ágúst. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, tvö börn, tvö stjúpbörn og sjö barnabörn.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira