Harry Kane færist nær Bayern Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 20:46 Harry Kane getur mögulega hætt að gráta von bráðar Vísir/Getty Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01