Sjáðu þegar Klopp segir Trent Alexander-Arnold stóru fréttirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 11:00 Trent Alexander-Arnold fær mikla ábyrgð hjá Liverpool á komandi tímabili og væntanlega um ókomna framtíð. Getty/Andrew Powell Trent Alexander-Arnold fékk risafréttir á dögunum þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti honum að hann yrði varafyrirliði Liverpool á komandi tímabili. Það kom líklega fáum á óvart að Virgil van Dijk tók við fyrirliðabandinu af Jordan Henderson en Trent var tekinn fram yfir reynslubolta eins og þá Andrew Robertson og Mohamed Salah sem eru báðir fyrirliðar sinna landsliða. Alexander-Arnold er enn bara 24 ára gamall og hann mun taka við varafyrirliðahlutverkinu af James Milner. Alexander-Arnold er uppalinn hjá Liverpool en hann gekk í akademíuna árið 2004. Hann komst síðan í aðalliðið árið 2016 og hefur verið í stóru hlutverki undanfarinn sex tímabil. Trent spilar vanalega sem hægri bakvörður og hefur lagt upp ófá mörkin úr þeirri stöðu en upp á síðkastið hefur Klopp verð að prófa hann meira inn á miðjunni sem mörgum þykir vera líklega framtíðarstaða hans. Alexander-Arnold hefur verið fyrirliði yngri liða Liverpool og Klopp sér hann greinilega fyrir sér sem einn mikilvægasta leiðtoga liðsins. Samfélagsmiðlafólk Liverpool náði því á myndband þegar Klopp sagði Trent Alexander-Arnold fréttirnar um að hann yrði nýr varafyrirliði liðsins. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Það kom líklega fáum á óvart að Virgil van Dijk tók við fyrirliðabandinu af Jordan Henderson en Trent var tekinn fram yfir reynslubolta eins og þá Andrew Robertson og Mohamed Salah sem eru báðir fyrirliðar sinna landsliða. Alexander-Arnold er enn bara 24 ára gamall og hann mun taka við varafyrirliðahlutverkinu af James Milner. Alexander-Arnold er uppalinn hjá Liverpool en hann gekk í akademíuna árið 2004. Hann komst síðan í aðalliðið árið 2016 og hefur verið í stóru hlutverki undanfarinn sex tímabil. Trent spilar vanalega sem hægri bakvörður og hefur lagt upp ófá mörkin úr þeirri stöðu en upp á síðkastið hefur Klopp verð að prófa hann meira inn á miðjunni sem mörgum þykir vera líklega framtíðarstaða hans. Alexander-Arnold hefur verið fyrirliði yngri liða Liverpool og Klopp sér hann greinilega fyrir sér sem einn mikilvægasta leiðtoga liðsins. Samfélagsmiðlafólk Liverpool náði því á myndband þegar Klopp sagði Trent Alexander-Arnold fréttirnar um að hann yrði nýr varafyrirliði liðsins. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn